Styðjandi uppeldi
Verkefnalisti dagsins
Verkefnalisti dagsins
Verkefnalisti dagsins er plan þar sem raðað er upp verkefnum dagsins og barnið setur miða við hvert lokið verkefni af listanum. Sniðugt að hafa inn í herbergi barnsins til að efla sjálfstæði í ábyrgð á verkefnum dagsins og einnig gott fyrir eldri börn sem eiga erfitt með að skipuleggja verkefnin í hausnum.
Hægt er að fá planið með bleikum blómum eða grænum laufblöðum. Einnig er hægt að velja um að láta fylgja 5 eða 10 verkefni. Verkefnin eru valin af ykkur og sendist á dora@stydjandiuppeldi.com einmig þarf að taka fram nafn barns (annars stendur “Verkefnalisti dagsins”
Algeng verkefni dagsins eru : Heimalestur, sturta, taka til, fara á æfingu, æfa hljóðfæri og fleira.
Öll kerfin okkar eru úr þykkum gæða 200gr pappír og þykku plasti fyrir góða endingu.
Kerfið kemur prentað og plastað en óklippt. Gott er að nota hvítt kennaratyggjó eða franskan rennilás til þess að festa myndirnar.