Styðjandi uppeldi
Tilfinningaspjaldið - Lausnaleit með 24 myndum
Tilfinningaspjaldið - Lausnaleit með 24 myndum
Couldn't load pickup availability
Reiðilausnaspjaldið hefur það markmið að æfa börn í að takast á við reiði sína með því að finna lausnir sem skila sér í æskilegri viðbrögðum en til dæmis að öskra eða skemma. Markmiðið er að kenna þeim að finna lausnir sem henta þeim til að róa sig niður og komast út úr reiðinni.
Það er að sjálfsögðu í lagi að verða reiður en það er óþægilegt að vera reiður til lengdar og sum börn eiga mjög erfitt með að takast á við reiðina sína og nota óæskilegar aðferðir svo sem að meiða, særa og þess háttar. Með spjaldinu kennum við þeim að velja æskileg bjargráð við reiði sem mun nýtast þeim áfram fram á fullorðinsár. Góðar leiðbeiningar um notkun fylgja spjaldinu.
Hægt er að velja hvort þú viljir fá spjaldið útprentað og plastað en óklippt eða fulltilbúið.
Best er að eiga hvítt kennaratyggjó til að festa myndir/verkefni á réttan stað eða franskan rennilás.
Öll kerfin okkar eru úr gæða 200gr pappír og þykku plasti fyrir góða endingu.
Hægt er að sækja eða fá sent.
Share

