Styðjandi uppeldi
RISA sjónræni pakkinn. Dag-, Kvöld- og Morgunrútína! 45 sjónrænar myndir - Bleikt
RISA sjónræni pakkinn. Dag-, Kvöld- og Morgunrútína! 45 sjónrænar myndir - Bleikt
RISA SJÓNRÆNI PAKKINN
45 MYNDIR fylgja plani og 10 mynda spjald (merkt með nafni barns eða með “Rútínan mín”) og 5 mynda spjald.
Dag-, kvöld- og morgunrútína með ýmsum myndum. Myndirnar eru með bleikum bakgrunni.
Sjónræn kerfi geta oft hjálpað börnum sem eiga erfitt með að skipuleggja verkefnin sín og æfir sjálfstæði þeirra í stað þess að fá munnlegar áminningar.
Kerfið kemur útprentað og plastað en óklippt. Þú klippir sjálf(ur/t).
Best er að nota hvítt kennaratyggjó til að festa myndir/verkefni á réttan stað eða franskan rennilás.
Öll kerfin okkar eru úr gæða 200gr pappír og þykku plasti fyrir góða endingu.
Hægt er að sækja eða fá sent.
Ef þú vilt hafa nafn barns efst á planinu í stað “Rútínan mín” þá er best að senda tölvupóst á dora@stydjandiuppeldi.com og taka fram pöntunarnúmer og nafn á barni (sem á að standa á rútínunni).