Styðjandi uppeldi
Fataspjald - stelpur
Fataspjald - stelpur
Regular price
3.290 ISK
Regular price
Sale price
3.290 ISK
Unit price
/
per
Fatamyndunum er raðað upp vinstra megin í þeirra röð sem barnið á að klæða sig í þau. Börnin velja svo mynd að eigin vali til að setja við í hægri dálkinn. Sjónræn kerfi geta oft hjálpað börnum sem eiga erfitt með að skipuleggja verkefnin sín og æfir sjálfstæði þeirra í stað þess að fá munnlegar áminningar.
Kerfið kemur útprentað og plastað en óklippt. Þú klippir sjálf(ur/t).
Best er að nota hvítt kennaratyggjó til að festa myndir/verkefni á réttan stað eða franskan rennilás.
Öll kerfin okkar eru úr gæða 200gr pappír og þykku plasti fyrir góða endingu.
Hægt er að sækja eða fá sent.